Facebook
Blog safn

Lokun vegna árhátíðar

Vinsamlegast ATH. Föstudaginn 10.nóvember lokar Hýsi-Merkúr kl:13:00 vegna árshátíðar starfsmanna 😊 Mætum hress á kát á svæðið eldsnemma mánudaginn 13.nóvember.

Skráð í Fréttir

Smári Sigurðsson fær nýja hjólagröfu.

1
1

  Fyrr í mánuðinum fékk Smári Sigurðsson afhenda glænýja Liebherr A914 hjólagröfu, compact vél sem er með snúningslið og gripörmum.   Við óskum Smára innilega til hamingju með nýju gröfuna.   Á myndunum má sjá Smára hægra megin og forstjórann

Skráð í Fréttir

Rosaverk fá nýja Thwaites hjólböru.

2 minnkud
2 minnkud

Fyrr í sumar fengu Rosaverk ehf afhenda glænýja  Thwaites 1,5 tonn liðstýrðarhjólböru. Græjan ber 1,5 tonn,  lyftanlegur „high Lift“ pallur er á kransi, vökvakeyrður og ódrepandi tæki. Í öðrum orðum þá eru þetta „ALVÖRU“ hjólbörur. Við óskum Rosaverk innilega til

Skráð í Fréttir

Grindverk fá nýja hjólagröfu.

1min
1min

Grindverk fékk afhenda hjá okkur fyrr í sumar nýja Liebherr A910 Compact hjóla gröfu. Vélin er 12,5 tonn og gífurlega vel útbúin. Meðal útbúnaðar eru ýtublað beggja vegna og annað þeirra tvískipt, fjórhjólastýringu sem hægt er að stjórna í joystick,

Skráð í Fréttir

Jarðval fær nýjan vökvafleyg

3m
3m

Jarðval fékk á dögunum afhentan þennan hrikalega öfluga Indeco HP9000 vökvafleyg. Fleygurinn er rétt rúm 5 tonn og fór á 53 tonna beltagröfu sem þeir eiga. Á myndunum má sjá Árna Geir eiganda Jarðval vinstra megin og Steina hægri megin hæstánægða með græjuna.

Skráð í Fréttir

Rekan ehf fær nýja gröfu

1 minnkud
1 minnkud

Nú á dögunum fengu Rekan ehf afhenta nýja Liebherr R926 beltagröfu 27 tonna vél sem er hlaðin aukaútbúnaði. Á myndinni má sjá eigendur Rekan ehf þá Jón Eiríksson (vinstra megin) og Magnús Eiríksson (hægra megin) taka við gröfunni.   Innilega

Skráð í Fréttir

Ljósleiðir ehf fá nýja hjólaskóflu.

1minnkud
1minnkud

Í fyrradag fékk eigandi Ljósleiðir ehf, Halldór Bárðason, afhenda glænýja Liebherr L507 hjólaskóflu. Við óskum Ljósleiðir innilega til hamingju með nýju hjólaskófluna. Hér að neðan má sjá facebook síðu Ljósleiðir ehf: https://www.facebook.com/Snj%C3%B3mokstur-Lj%C3%B3slei%C3…/…

Skráð í Fréttir

Steypustöðin bætir við flotann.

1minnkud
1minnkud

Steypustöðin fékk á dögunum afhenta Nýja Putzmeister Pumi tunnu dælu. Á myndinni má sjá Alexander (vinstra megin) framkvæmdastjóra Steypustöðvarinnar taka við dælunni af Kristófer S Snæbjörnsson starfsmann Merkúr. Innilega til hamingju með nýju tryllitækið 😀

Skráð í Fréttir

Steingarður fær hjólaskóflu og hjólbörur

ellert jonsson og gudmunur tryggvason1
ellert jonsson og gudmunur tryggvason1

Nú á dögunum fékk Steingarður afhendar glænýja, stórglæsilegar Liebherr L509 hjólaskóflu og Thwaites 1 tonn liðstýrðar hjólbörur. Á myndinni vinstra megin má sjá Ellert Jónsson eigandi Steingarðs og hægra megin Guðmund Tryggvason starfsmann hjá Steingarði. Við óskum Steingarði innilega til hamingju

Skráð í Fréttir

Kranaþjónusta Rúnars Bragasonar fær nýja gröfu

kranaþj.Rúnars Braga1
kranaþj.Rúnars Braga1

Í síðustu viku fengu Kranaþjónusta Rúnars Bragasonar afhenda glænýja Yanmar Vio57-6 gröfu. Grafan er 5,7 tonn og af nýrri kynslóð Vio57. Hún er gjörsamlega hlaðin öllum hugsanlegum aukabúnaði.Vorum að afhenda Rúnari þessa Yanmar Vio57-6 gröfu, hlaðin öllum hugsanlegum aukabúnaði Á myndinni má

Skráð í Fréttir

Fréttir